Tréleikur

Sýningin "Tréleikur" var opnuð í húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR, Aðalstræti 12, þann 24. mars 2001. Á sýningunni voru margvísleg verk unnin í tré eftir 20 einstaklinga. Sýningin stóð til 12. apríl.
 
Sýnendur:

Ágúst Jóhannsson
Birna Bjarnadóttir
Bjarni Vilhjálmsson
Bjarni Þór Kristjánsson
Daníel Magnússon
Guðjón R. Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson
Hannes Lárusson
Helgi Björnsson
Lára Gunnarsdóttir
Magnús Daníelsson
Margrét Guðnadóttir
Oddný Jósepsdóttir
Óli Jóhann Ásmundsson
Ragnhildur Magnúsdóttir
Sigurbjörg Jónsdóttir
Svava Skúladóttir
Sveinbjörn Kristjánsson
Trausti B. Óskarsson
Valgerður Guðlaugsdóttir

Sýningarstjóri: Birna Kristjánsdóttir

Safnasafnið á Svalbarðseyri fær þakkir fyrir lán á verkum.

Dags: 24.03 - 12.04 2001
Staðsetning: Aðalstræti 12, Reykjavík